Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. nóvember. 2008 10:09

Vill setja 30 þúsund tonn á markað

Karl V. Matthíasson þingmaður Samfylkingarinnar í NV kjördæmi segist telja að mjög ákjósanlegt væri að setja 30 þúsund tonn af þorski á markað. “Það er nokkuð ljóst að við verðum að hægja aðeins á "uppbyggingu" þorskstofnsins og gefa út færið hvað veiðiheimildir varðar. Nú þegar við heyrum um sívaxandi atvinnuleysi getum við ekki gert annað,” segir Karl í pistli á heimasíðu sinni. Hann segir að haga ætti því þannig til að fiskurinn yrði unninn í fiskvinnslum hér á landi. “Það myndi skapa aukin störf og aukna atvinnu bæði beint og óbeint. Hvernig á svo að úthluta þessu? Svarið er einfalt: Setja það á markað og þá gætu útgerðir boðið í heimildirnar.

Andvirðið rynni svo til ríkisins, sem síðan notaði bróðurpartinn af þessum tekjum til að efla kræklingarækt, þorskeldi, grænmetisrækt og aðrar atvinnugreinar sem skapa með því meiri vinnu og gjaldeyristekjur.”  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is