Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. nóvember. 2008 01:42

Auglýsti eftir bankastarfsmanni

Í boði er meðal annars "hæfilegt magn" af íslenskum krónum.
“Þetta var fyrst og fremst gert í þeim tilgangi að fá fólk til að brosa,” segir Ásta Jónasdóttir sem birti heldur frumlega smáauglýsingu í Fréttablaðinu í dag í flokknum “óskast keypt”. Þar óskaði hún eftir niðurfellingu skulda sinna en auglýsingin hljóðar svo: “Er að leita eftir bankastarfsmanni sem er fær í tæknilegum mistökum og getur fellt niður óhagstæðar og íþyngjandi skuldir. Finnst óþægilegt að taka ábyrgð á eigin skuldum og vil losna við þær. Í boði er hæfilegt magn af íslenskum krónum, Soda Stream tæki, innrömmuð hluthafaskírteini í FL-Group og Kaupþingi.”

Ásta segist vera orðin þreytt á því að menn taki ekki ábyrgð á gjörðum sínum. “Ég tek ábyrgð á mínum skuldum enda skrifaði ég upp á það á sínum tíma.” Hún segist hafa fengið mikil viðbrögð við auglýsingunni þó aðallega frá fjölmiðlum. “Enn hefur enginn bankamaður hringt.”

  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is