Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. nóvember. 2008 03:12

Skerðing þjónustu síðasti kosturinn

Gísli S Einarsson
„Sveitarstjórnir ættu allra síst á þessum tímum að hugsa til þess að skera niður þjónustu. Akraneskaupstaður hefur þegar gefið tóninn með það að almenn þjónusta við íbúa hefur í engu verið skert svo sem varðandi grunnskóla og leikskóla. Ef yfirvinna hjá kennurum yrði til dæmis skorin niður myndi það einungis þýða skerta þjónustu,“ segir Gísli S. Einarsson bæjarstjóri á Akranesi. Gísli segir ljóst að í auknum þrengingum sveitarfélaga við breytta stöðu í efnahagsmálum verði reynt að leita hagræðingar og það séu sveitarfélög byrjuð að gera. „Ég hef svarað því þannig að nú sé frekar tími til að skapa störf en fækka þeim þegar sveitarstjórnarmenn á Vesturlandi hafa verið að ræða þessi mál. Eins og staðan er núna held ég að ekkert sé mikilvægara en að reyna að viðhalda þeirri þjónustu sem búið er að skapa. Það er fyrst og fremst hlutverk sveitarstjórna nú á tímum að reyna að vernda atvinnustigið.

Það er mín bjargfasta skoðun þó að í sumum tilfellum geti reynst erfitt að viðhalda óbreyttu ástandi.”  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is