Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. nóvember. 2008 09:17

Tungumálið er sá auður sem við þurfum mest á að halda í dag

"Ég heyrði einhvern tímann þá sögu að karlarnir í Bæjarsveitinni hefðu sest niður eina kvöldstund fyrir mörgum árum og tekið saman öll þau orð, sem þeir kunnu um veðrið í ýmsum myndum. Þeir fundu nær 200, var mér sagt, en um svipað leyti átti breskur hafnarverkamaður að hafa komist af með 7-800 orð til allra sinna daglegu þarfa." Þannig mælist Bjarna Guðmundssyni á Hvanneyri í grein sem hann ritar í tilefni dagsins í dag.  Þá segir Bjarni að um þessar mundir sé mikið rætt um það sem þjóðin kann að hafa tapað. "Sumt af því voru verðmæti skrifuð í skýin, verðmæti sem komu og fóru, annað eru verðmæti sem langan tíma tekur að vinna aftur, sum mjög langan. Staðan hvetur okkur til þess að hugleiða í hverju er hald og þá hvers vegna." Loks segir Bjarni:  

"Tungumálið er líklega sá auðurinn sem við hvað brýnast þurfum í barningi þessara vikna. Hún er það sem tengir okkur saman sem þjóð, eflir kenndina um að við séum öll á sama báti og tengir okkur við land okkar og sögu."

Sjá grein Bjarna í heild sinni hér á síðunni undir "Aðsendar greinar."

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is