Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. nóvember. 2008 09:17

Tungumálið er sá auður sem við þurfum mest á að halda í dag

"Ég heyrði einhvern tímann þá sögu að karlarnir í Bæjarsveitinni hefðu sest niður eina kvöldstund fyrir mörgum árum og tekið saman öll þau orð, sem þeir kunnu um veðrið í ýmsum myndum. Þeir fundu nær 200, var mér sagt, en um svipað leyti átti breskur hafnarverkamaður að hafa komist af með 7-800 orð til allra sinna daglegu þarfa." Þannig mælist Bjarna Guðmundssyni á Hvanneyri í grein sem hann ritar í tilefni dagsins í dag.  Þá segir Bjarni að um þessar mundir sé mikið rætt um það sem þjóðin kann að hafa tapað. "Sumt af því voru verðmæti skrifuð í skýin, verðmæti sem komu og fóru, annað eru verðmæti sem langan tíma tekur að vinna aftur, sum mjög langan. Staðan hvetur okkur til þess að hugleiða í hverju er hald og þá hvers vegna." Loks segir Bjarni:  

"Tungumálið er líklega sá auðurinn sem við hvað brýnast þurfum í barningi þessara vikna. Hún er það sem tengir okkur saman sem þjóð, eflir kenndina um að við séum öll á sama báti og tengir okkur við land okkar og sögu."

Sjá grein Bjarna í heild sinni hér á síðunni undir "Aðsendar greinar."

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is