Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. nóvember. 2008 05:22

Fresta sameiningu heilsugæslustöðva á Vesturlandi

Heilsugæslustöðin i Borgarnesi
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Skessuhorns hefur ákvörðun verið tekin um það í heilbrigðisráðuneytinu að fresta fyrirhugaðri sameiningu fimm heilsugæslustöðva á Vesturlandi, sem taka átti gildi 1. janúar nk. Því hefur nú verið frestað til 1. júlí 2009 og hafa framkvæmdastjórar þessara stofnana verið beðnir að sitja áfram þangað til. Stofnanirnar sem áttu í hlut eru heilsugæslustöðvarnar í Borgarnesi, Ólafsvík, Grundarfirði, Stykkishólmi og Búðardal. Þessum stofnunum, sem og öðrum heilbrigðisstofnunum í landinu hefur verið gert að spara 10% í rekstri sínum. Það þýðir annað tveggja eða bæði skerta þjónustu eða/og fækkun starfa í heilbrigðisþjónustu þar sem algengt er að laun séu um 80% af rekstri heilsugæslustöðva.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is