Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. nóvember. 2008 09:16

Gæsahræ skilin eftir í malargryfju

Það var frekar nöturlegur viðskilnaður sem einhver gæsaskytta hefur haft við bráð sína fyrir ekki margt löngu síðan. Í malargryfju í landi Grjóteyrar í Borgarfirði má nú sjá hræ af tæplega tug gæsa sem þar hafa verið skilin eftir. Bringan hefur verið skorin af gæsunum en öðru hent. Gæsirnar hafa verið bundnar saman eftir að þær voru skotnar en greinilega hefur sá sem það gerði ekki viljað nýta nema matarmesta bitann af fuglinum. Slíkur viðskilnaður við hræ á víðavangi er hins vegar skammarverður og ber vott um sóðaskap. Hræfuglar og aðrar skepnur eiga greiða leið þarna um sem og fólk, en svæðið er vinsælt útivistarsvæði í nágrenni Borgarness.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is