Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. nóvember. 2008 12:08

Nýr Andabær tilbúinn í febrúar

Stefnt er að því að taka nýja leikskólabyggingu fyrir Andabæ á Hvanneyri í notkun 15. febrúar næstkomandi, að sögn Páls S Brynjarsson sveitarstjóra Borgarbyggðar. Í áætlunum um verkið var gert ráð fyrir að húsið yrði tilbúið fyrir jól en ákveðið var að draga úr framkvæmdahraða þannig að síðustu verkáfangar yrðu sem minnst unnir í kvöld- og helgarvinnu hjá verktökum. Aðalverktaki við framkvæmdirnar er Ólafur Axelsson og félagar hjá byggingafélaginu Nýverki. Húsið er tæplega 600 fermetrar að stærð og hafa framkvæmdir gengið vel, að sögn Valdísar Magnúsdóttur leikskólastjóra. Hún segir að tilhlökkunar gæti í röðum starfsfólks og nemenda skólans að taka nýtt leikskólahús i notkun. "Vegna ástandsins í þjóðfélaginu munum við sætta okkur við að  flytja ekki fyrir hátíðarnar. Við erum vön því að búa þröngt. Þess vegna er tilhlökkunin mikil að komast á nýjan stað í nýjar og betri aðstæðu,” sagði Valdís.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is