Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. nóvember. 2008 11:05

Sex af hverjum tíu vilja kosningar

Tæplega sex af hverjum tíu kjósendum vilja flýta alþingiskosingum og að kosið verði í vetur eða vor. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem Capacent Gallup hefur gert fyrir vefritið Smuguna.  Sjö af hverjum tíu stuðningsmönnum Samfylkingarinnar vilja flýta kosningum  og rúmlega átta af hverjum tíu stuðningsmönnum Vinstri grænna. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins skera sig verulega úr því aðeins átta af hundraði í þeirra hópi vilja kosningar áður en kjörtímabilið er úti. Sex af hverjum tíu stuðningmönnum annarra flokka vill kjósa fyrr.

 

 

 

Könnunin er netkönnun sem gerð var dagana 20. til 27 nóvember. Endanlegt úrtak var 1100 manns á öllu landinu, á aldrinum 18 til 75 ára, handahófs valdir úr viðhofshópi Capacent Gallup.  Spurt var: Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) að alþingiskosningum verði flýtt og boðað verði til kosninga í vetur eða vor? Svarhlutfall var 62,5 prósent.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is