Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. febrúar. 2009 11:46

Íslensk byggðamál á krossgötum

Byggðaráðstefna verður haldin í Borgarnesi föstudaginn 20. febrúar nk. í samvinnu Sambands íslenskra sveitarfélaga, iðnaðarráðuneytis, samgönguráðuneytis, fjármálaráðuneytis, Byggðastofnunar og landshlutasamtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra.

 

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna, dagskrá og skráningu:

Ráðstefna 20. febrúar 2009

í Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, Borgarnesi

 

Íslensk byggðamál á krossgötum

 

09:30-10:00       Skráning.

10:00-12:15       Setning
Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Ávarp iðnaðarráðherra
            Össur Skarphéðinsson

Byggðastefna ESB með áherslu á N-Evrópu.
Nicola de Michelis deildarstjóri, byggðaskrifstofu Framkvæmdastjórnar ESB.

Staða og framtíðarhorfur Norðurslóða – „Foresight on the future of the Northern sparsely populated areas /Northern Periphery in 2020“.
Erik Gløersen fræðimaður hjá Nordregio (Nordic Centre for Spatial Development).

Tækifæri og lærdómur í evrópskum byggðamálum fyrir Ísland. Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga sem vann á síðasta ári greinargerð fyrir SSV um möguleika og tækifæri Vesturlands til þátttöku í svæðasamstarfi Evrópu.

Fyrirspurnir og umræður.

12:15-13:00       Matarhlé.

13:00-16:00       Hvernig er staðið að mótun og framkvæmd byggðastefnu í nágrannalöndum Íslands.
Erik Gløersen.

Samhæfing byggðastefnu og byggðaáætlanagerðar við aðra opinbera áætlanagerð.
Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skipulagsfræðingur, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík.

Sjónarmið ríkis og sveitarfélaga varðandi aukið samstarf og samhæfingu við mótun og framkvæmd byggðastefnu.

Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar og Páll Brynjarsson sveitarstjóri Borgarbyggðar.

Panelumræður undir stjórn Finnboga Rögnvaldssonar sveitarstjórnarmanns í Borgarbyggð.

Ráðstefnustjóri: Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu.

Ráðstefnugjald   kr. 5.000 (Innifalið er hádegisverður og kaffiveitingar)

Skráning á www.samband.is fyrir 18. febrúar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Grundarfjarðarbær

Bæjarstjórnarfundur

Dalabyggð

Sveitarstjórn Dalabyggðar - 181. fundur

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is