Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. febrúar. 2009 07:39

Útskrifuðust úr grunnnámi skólaliða í Búðardal

Sjö nemendur útskrifuðust síðastliðinn fimmtudag úr námsleiðinni “Grunnnám skólaliða” eftir nám hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi í Búðardal. Fjórir nemenda komu frá leikskólanum Vinabæ en þrír sóttu nokkurn spöl í námið því þeir komu frá leikskólanum Hólabæ á Reykhólum. Námskeiðið var samtals 70 kennslustundir og skiptist í níu námsþætti sem voru: Sjálfsstyrking, uppeldi og umönnun, agi og reiðistjórnun, matur og næring, samskipti, fötluð börn og börn með sérþarfir, leikur og skapandi vinna, slysavarnir og skyndihjálp og tölvu- og upplýsingatækni.

Leiðbeinendur á námskeiðinu segja hópinn hafa verið samheldinn og góður andi hafi ríkt. Nemendur hafi almennt verið mjög ánægðir með námskeiðið. Þá sögðu nemendur að námið myndi nýtast þeim vel í starfi og í eigin lífi, til dæmis við uppeldi á eigin börnum.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is