Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. febrúar. 2009 12:15

Naumur meirihluti fylgjandi Evrovisjón

Mjög skiptar skoðanir eru um þátttöku Íslands í Evrovisjon söngvakeppninni, samkvæmt svörum gesta hér á Skessuhornsvefnum í síðustu viku. Þá var spurt hversu hlynnt fólk væri því að Ísland tæki þátt í keppninni.

Þeir sem vilja að litla Ísland eigi sína fulltrúa, í þetta skiptið í Moskvu, eru þó ívið fleiri, en þó munar aðeins rúmlega þremur prósentum, sem er ansi lítill munur. “Já, mjög fylgjandi” voru 22,9%, “já, frekar” 21,1%, eða 44% samtals með. “Nei alls ekki” sögðu 25,2%, “nei eiginlega ekki” sögðu 15,4%, eða 40,6% á móti þátttöku Íslands. Þeir sem voru hlutlausir eru 15,4% svarenda.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is