Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. febrúar. 2009 02:33

Tuttugu og tveir gefa kost á sér í forval VG

Framboðsfrestur í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi rann út í gær. Alls gáfu 22 frambjóðendur kost á sér. Jón Bjarnason núverandi þingmaður í kjördæminu gefur kost á sér til endurkjörs, en ekki Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, skólastjóri á Varmalandi, sem skipaði annað sæti á listanum fyrir síðustu kosningar. Nokkrir frambjóðendur sækjast eftir forystusæti á listanum og má þar nefna Grím Atlason sveitarstjóra í Dalabyggð og Björgu Gunnarsdóttur á Hvanneyri.

Þeir sem eru skráðir félagar í Vinstri grænum í kjördæminu fá sendan kynningarbækling með frambjóðendunum auk kjörseðils sem þarf að póstleggja í síðasta lagi 10. mars næstkomandi. 

Þau sem gáfu kost á sér eru:

 

 

 

Arnar Snæberg Jónsson, Hólmavík

 

Ársæll Guðmundsson, Borgarnesi

 

Ásmundur Einar Daðason, Búðardal

 

Bjarki Már Sveinsson, Reykjavík

 

Björg Gunnarsdóttir, Borgarnesi

 

Eva Sigurbjörnsdóttir, Gjögri

 

Grímur Atlason, Búðardal

 

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Reykholti

 

Hjördís Garðarsdóttir, Akranesi

 

Ingibjörg Gestsdóttir, Akranesi

 

Jón Bjarnason, Blönduósi

 

Jóna Benediktsdóttir, Ísafirði

 

Katla Kjartansdóttir, Hólmavík

 

Lilja Rafney Magnúsdóttir, Suðureyri

 

Lárus Ástmar Hannesson, Stykkishólmi

 

Matthías Sævar Lýðsson, Hólmavík

 

Ólafur Sveinn Jóhannesson, Tálknafirði

 

Páll Rúnar Heinesen Pálsson, Sauðárkróki

 

Ragnar Frank Kristjánsson, Borgarnesi

 

Sigurður Ingvi Björnsson, Hvammstanga

 

Telma Magnúsdóttir, Blönduósi

 

Viðar Guðmundsson, Hólmavík

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is