Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. mars. 2009 09:06

Stormar og styrjaldir á Söguloftinu

Næstkomandi föstudag hefur göngu sína ný uppákoma á Sögulofti Landnámsseturs Íslands í Borgarnesi. Þar stígur  rithöfundurinn og sagnamaðurinn Einar Kárason á stokk og segir efni Sturlungu. Einar kallar sögu sína Stormar og styrjaldir.

Einar hefur á undanförnum árum kafað undir yfirborð Sturlungu og sett söguefnið fram á nýstárlegan hátt í bókunum Óvinafagnaður og Ofsi. Þar lætur Einar persónur Sturlungu, sjónarvotta atburðanna og gerendur segja okkur frá í fyrstu persónu. Með þessum stíl færir Einar okkur eins og inn í atburðarásina, varpar nýju ljósi þau voðaverk sem framin voru. Við hittum fyrir fólkið sem ber ábyrgð á því hvernig fór og heyrum þeirra sjónarhorn, því allir hafa jú sínar ástæður. Þetta er svoldið eins og við séum að heyra um viðburði sem gerðust í gær, hlusta á viðtöl við fólkið sem var í hringiðu atburðanna.

Einar hlaut Bókmenntaverðlaun 2009 fyrir Ofsa,” segir í fréttatilkynningu frá Landnámssetrinu.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is