Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. mars. 2009 04:03

Hefur aldrei fjarlægst Guð þrátt fyrir áföll í lífinu

Hér togar Kári í kirkjuhurðina á móti Elínu.
Elína Hrund Kristjánsdóttir er prestur á Reykhólum. Hún er nú að leysa af sr. Sjöfn Muller Þór og mun starfa í prestakallinu fram í febrúar á næsta ári. Elína Hrund hefur alltaf verið trúuð. Þótt hún hafi á tímabili ævi sinnar yfirgefið kirkjuna, þá yfirgaf hún aldrei Guð. Elína varð ekkja árið 1994 en útskrifaðist sem guðfræðingur tíu árum síðar. Hún segir að fátt í guðfræðináminu undirbúi prestsefnin undir það sem mæti þeim þegar út á akurinn er komið.  „Ég hef alltaf átt mína trú og haft áhuga á því að verða prestur en fór fremur seint af stað að læra meira. Ég vaknaði bara einn daginn, orðin heimavinnandi húsmóðir með tvö börn. Þannig er lífið,“ segir Elína Hrund. „Maðurinn minn var sjómaður svo ég hugsaði mér ekki til hreyfings í skólamálum alveg strax, hafði bara klárað tvo bekki í framhaldsskóla. En ég ætlaði mér alltaf að læra meira og vissi að tími gæfist til þess síðar.“

Sjá viðtal við Elínu Hrund í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is