Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. mars. 2009 09:05

Endurheimt gamals búnaðar Reykholtskirkju

Undanfarin ár hafa skilað miklum árangri í uppbyggingu Reykholtsstaðar, að sögn séra Geirs Waage sóknarprests. Reykholtskirkja og Snorrastofa standa fyrir fjölskrúðugri starfsemi, meðal annars sagnfræðilegum rannsóknum og útgáfu niðurstaðna af þeim. “Þá hafa kirkjan og Snorrastofa í samstarfi við Þjóðminjasafn og fleiri aðila unnið að því að gera arfleifð staðarins sýnilegri en verið hefur. Grafnar hafa verið upp rústir allra kirkna á staðnum frá því um árið 1000 fram til 1887, er síðasta torfkirkjan var rifin. Fátt eitt er enn til af búnaði þessara kirkna, sumt á Þjóðminjasafni. Nú hafa valdir gripir þaðan verið settir upp í nýju kirkjunni samkvæmt samningi Reykholtskirkju og Þjóðminjasafns. Altarisbríkin gamla er komin heim eftir meira en aldar fjarveru frá staðnum. Næstkomandi sunnudag stendur mikið til í Reykholti en þá verður altarisbríkin sýnd, messað verður í kirkjunni, safnaðarkaffi og tónleikar á eftir.

Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is