Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. apríl. 2009 09:05

Styrkt til rannsókna á líffræði kríunnar

Freydísi Vigfúsdóttur, líffræðingi og doktorsnema, var fyrir skömmu veittur styrkur af Breska sendiráðinu til náms við University of East Anglia. Freydís er hér á landi um þessar mundir til að sinna verkefni sínu, sem er rannsóknir á líffræði kríunnar, einkum á Vesturlandi.  Af þessu tilefni bauð breski sendiherran, Ian Whitting, til móttöku henni til heiðurs og sagði m.a: “Ein af mikilvægustu tengingum í farsælu alþjóðlegu umhverfi er tengingin við háskólalífið. Það er löng og góð hefð fyrir góðu samstarfi á milli Íslands og Bretlands þegar kemur af háskólanámi og samstarfi.” Rannsóknir sínar vinnur Freydís í náinni samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands og Háskólasetur Snæfellsness. Þeir sem fá Chevening styrkina eru framúrskarandi ungir námsmenn sem eru taldir verða framtíðarleiðtogar á sínu sviði. Freydís uppfyllir öll þessi skilyrði með rannsóknum á kríunni, segir í fréttatilkynningu frá Breska sendiráðinu á Íslandi. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is