Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. maí. 2009 01:01

Hugsjónin glampaði í augum hans

Séra Björn við togklippurnar sem rætt var um.
“Tengdafaðir minn var mjög stoltur af togklippunum sem honum áskotnaðist úr þorskastríðinu. Það var Valdimar sonur hans, sem var skipverji á einu varðskipanna, sem tókst að útvega þessar klippur, þær fyrstu sem notaðar voru við að klippa á togvíra bresks togara hér við land. Ég held það sé ekki ofsagt hjá mér að segja að séra Jón hafi gælt við þær, þegar hann strauk klippunum. Honum þótti svo vænt um að eignast þennan hlut sem tengdist á vissan hátt sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar,” segir Sr Björn Jónsson fyrrum sóknarprestur á Akranesi um tengdaföður sinn Sr Jón M Guðjónsson hvata- og baráttumann að stofnun Byggðasafnsins að Görðum. Í stuttu viðtali sem birtist í Skessuhorni í gær við Séra Björn lýsir hann því þegar hann kom inn í fjölskylduna á sínum tíma og varð þar vitni að gríðarlegu elju og hugsjónastarfi tilvonandi tengdaföður síns að byggja upp safnið að Görðum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is