Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. maí. 2009 05:44

Flutningabíll valt við Ölver

Flutningabíll fauk út af veginum við Ölver í Melasveit laust eftir hádegi í dag. Farþegi í bílnum handleggsbrotnaði og var fluttur á Sjúkrahúsið á Akranesi. Ökumaðurinn slapp án teljandi meiðsla en var lemstraður. Bíllinn skemmdist mikið og verður ekki reynt að koma honum aftur á hjólin fyrr en veður gengur niður. Á staðnum var allhvassur vindur og fór í hviðum upp í 38 metra á sekúndu á vindmælinum á Hafnarmelum um svipað leiti og slysið varð.

Tíu ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum í vikunni sem leið. Einn reyndist hafa ekið undir áhrifum áfengis og kom það í ljós eftir að hann hafði lent utan vegar skammt frá afleggjaranum að veiðihúsinu við Norðurá. Annar var tekinn við akstur undir áhrifum fíkniefna og var sá hinn sami auk þess án ökuréttinda. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is