Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. maí. 2009 09:02

Spjallað við sóknarprestinn í Stykkishólmi

Mörgum byggðarlögum út um landið hefur ekki haldist sérlega vel á prestum sínum á liðnum áratugum. Sérstaklega hefur það verið reyndin með yngri presta að þeir hafi leitað í stærri brauð, og leið þeirra gjarnan legið suður á bóginn. Stykkishólmsbúum hefur hins vegar haldist vel á sínum presti. Það er séra Gunnar Eiríkur Hauksson sem hefur þjónað söfnuði Stykkishólmskirkju og reyndar fjórum öðrum kirkjum á Snæfellsnesinu síðustu 17 árin. Séra Gunnar kann vel að meta mildari vetur í Hólminum en vestur á Þingeyri þar sem hann þjónaði áður. Þegar síðan fermingartörninni lýkur núna í vor leitar presturinn í faðm náttúru Breiðarfjarðareyja. Þar nytjar hann um 30 eyjar og sker sem fylgdu prestssetri þegar það var fært í Hólminn frá Helgafelli á sínum tíma.

Sjá viðtal við séra Gunnar í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is