Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. maí. 2009 01:06

Glæsilegur árangur í Evróvisjon

Landsmenn sátu sem límdir við sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar Evróvisjon, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fór fram í Moskvu. Þar stóð Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og fylgdarlið hennar sig einstaklega vel í flutningi lagsins Is it True? og uppskar annað sætið á eftir Noregi sem rótburstaði aðrar þjóðir í keppninni. Raunar má segja að þarna hafi EES löndin Noregur og Ísland valtað yfir ESB. Þessi árangur var í raun bestu úrslit sem hægt var að hugsa sér. Tæplega hefði íslenska þjóðin staðið undir því að halda keppnina að ári og því var óskastaða að nágrannaþjóð bæri sigur úr bítum og Íslands yrði númer tvö. Fjölmargir hafa orðið til að fagna úrslitunum og senda hamingjuóskir. Þar á meðal voru forsetahjónin sem sendu íslensku keppendunum skeyti þar sem sagði meðal annars; “að íslenska þjóðin samfagnaði þeim innilega og væri afar stolt af árangri þeirra.” Móttökuathöfn verður fyrir keppendur á Austurvelli í Reykjavík í dag og verður sjónvarpað frá því.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is