Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. maí. 2009 01:03

Hefur stundað tamningar í hálfa öld

Flestir sem eitthvað þekkja til hestamennsku kannast við Reyni Aðalsteinsson tamningamann og reiðkennara, sem oft er kenndur við Sigmundarstaði í Hálsasveit, þar sem hann bjó lengi. Reynir er nú starfandi kennari við Landbúnaðarháskóla Íslands og býr á Hvanneyri yfir vetrartímann en á sumrin dvelur hann norður í Húnavatnssýslu á Syðri Völlum. Reynir hefur stundað tamningar í hartnær hálfa öld, fór kornungur að temja hross austur í sveitum, raunar áður en það tíðkaðist að mönnum væri greitt fyrir að temja. Undanfarin ár hefur hann enn á ný rutt brautina og kennir nú á nýrri námsbraut á Hvanneyri sem nefnd er Reiðmaðurinn. Það er að hluta til fjarnám ætlað bændum og öðru áhugafólki um tamningar og þjálfun en verklegi hlutinn fer fram á Mið Fossum. Blaðamaður Skessuhorns leit við í hestamiðstöðinni síðastliðinn föstudag og fékk að fræðast um búta úr lífshlaupi tamningamannsins og þjálfarans Reynis Aðalsteinssonar. Ítarlegt viðtal við kappann birtist í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is