Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. maí. 2009 08:03

“Spurðu mig ekki hvernig ég nenni þessu”

„Það er búið að vera hrikalegt að hanga yfir skólabókunum núna fyrir prófin, sérstaklega núna upp á síðkastið þegar hver sólardagurinn hefur rekið annan. Þetta verður svakalagt að liggja yfir stærðfræðiþrautum langt fram í júlímánuð, í að minnsta kosti átta tíma á dag. En maður reynir að bæta sér þetta upp í utanlandsferðinni,“ segir Ingólfur Eðvarðsson tæplega tvítugur Skagamaður sem er í liði Íslands sem fer á Ólympíuleikana í stærðfræði í Bremen í Þýskalandi 14.-22. júlí í sumar. Þetta er í annað sinn sem Ingólfur fer á Ólympíuleikana í stærðfræði. Hann fór líka til Madrídar á Spáni þegar leikarnir fóru þar fram fyrir ári. Þá fór Ingólfur á Eystrasaltsleikana í stærðfræði á liðnu hausti, þannig að þetta verður í þriðja skiptið á rúmu ári sem hann fer á stórmót í stærðfræði erlendis.

Sjá viðtal við Ingólf, þennan knáa en hógværa stærðfræðing, í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is