18. júní. 2009 12:38
Útimarkaður í Borganesi verður haldin alla föstudaga í sumar ef veður leyfir. Sölubásar verða opnir milli 13 og 18. Hópurinn sem var með markaðinn fyrir framan Hyrnutorg til margra ára hefur nú flutt sig um set og verður framan við Menntaskólann í Borgarnesi.