Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. júní. 2009 01:05

Sláttur hafinn í Dölum

Sigurgeir Sindri stillir sláttuvélina fyrir fyrsta slátt.

Bændur á Lyngbrekku í Dölum hófu slátt í gær. Að sögn Báru Sigurðardóttur bónda er spretta góð og var gras bryjað að leggjast sumsstaðar undan vætunni undanfarna daga. Á Lyngbrekku eru 104 hektarar ræktaðir og eru nær öll tún á bænum slegin tvisvar.

Meðfylgjandi mynd var hins vegar tekin í Stafholtstungum í Borgarfirði í gærkveldi og sýnir hún Sigurgeir Sindra Sigurgeirsson bónda í Bakkakoti og formann Landssambands sauðfjárbænda vera að stilla af þrítengið við sláttuvélina hjá sér áður en hann sló fyrsta túnið hjá sér í sumar. Margir borgfirskir bændur hófu slátt í gær og nýta þurrkinn sem á að vera fram á morgundaginn. Því má segja að sláttur sé hafinn um allt Vesturland.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is