26. júní. 2009 12:48
Unglingar í Snæfellsbæ hafa ekki þurft að ganga um götur bæjarins í sumar aðgerðarlaus þrátt fyrir kreppu því næg atvinna hefur verið í boði fyrir þau hvort sem er í bæjarvinnunni, fiskvinnslu eða við verslunarstörf. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá höfðu þessi ungmenni í nógu að snúast í kringum Pakkhúsið fyrr í vikunni.
Ljósm. Stefán Ingvar