Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Einmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. júlí. 2009 09:03

Sigldi milli Breiðafjarðareyja átta ára gamall

Það er ekki langt síðan að mikið líf var í mörgum Breiðafjarðareyjanna, en núna mun aðeins vera föst búseta í Flatey. Þeir eru þó margir sem enn muna tíðina í eyjunum og blaðamaður Skessuhorns var svo heppinn að hitta einn þeirra á bryggjunni í Stykkishólmi á dögunum. Þetta er hann Gestur Már Gunnarsson sem fyrstu ár ævi sinnar var í Hrappsey, ólst þar upp hjá afa sínum og ömmu, Gesti Sólbjartssyni og Jakobínu Helgu Jakobsdóttur, og langömmu sinni Ingibjörgu Ólafsdóttur. Þau gömlu tóku Gest í fóstur af móður hans Sólbjörtu Sigríði Gestsdóttur sem var eitt nýju systkina og barna þeirra Hrappseyjarhjóna. Gestur Már var tíu árum yngri en yngsta systkinið og því raun eina og tíunda barnið. Það má því nærri geta að hann hafi verið augasteinn afa og ömmu og langömmunnar í Hrappsey.

Sjá spjall við  Gest í Skessuhorni vikunnar.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is