13. júlí. 2009 03:03
Hinn margverðlaunaði norski harmonikkusnillingur; Sigmund Dehli, mun halda tónleika í Landnámssetri Íslands í Borgarnesi miðvikudaginn 15. júlí klukkan 21:00.
Ástæða er til að hvetja alla áhugamenn um harmonikkutónlist til að mæta. Aðgangseyrir á tónleikana er 1000 krónur, en 500 kr fyrir börn og ellilífeyrisþega.