Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Einmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. júlí. 2009 09:06

Vísbendingar um að olíu sé að finna víðar en á Dreka

Þykk setlög sem gefa vísbendingu um olíu eða jarðgas, hafa fundist um 100 mílur vestsuðvestur af Snæfellsnesi. Setlögin koma jarðfræðingum á óvart, samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins. Samkvæmt henni gæti olía verið víðar í íslenskri efnahagslögsögu en á Drekasvæðinu norðaustur af landinu. Í rannsóknarleiðangri Hafró fyrir síðustu mánaðamót fundust vísbendingar um þykk jarðlög þar sem olía gæti fundist. Hafrannsóknarstofnun vinnur að því að kortleggja hafsbotninn í efnahagslögsögunni og lauk rannsóknarleiðangri skömmu fyrir mánaðamót. Þar fundust í fyrsta skipti svokallaðar leirkeilur eða eðjueldfjöll á 900 til 1300 metra dýpi við rætur landgrunnsins um 100 sjómílur vest-suðvestur af Snæfellsnesi, samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is