Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Einmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. júlí. 2009 09:44

Víðtæk leit að manni við Nesjavallaveg

Sævar Már Reynisson
Víðtæk leit stendur nú yfir að manni sem síðast sást til á Nesjavallavegi. Hafa björgunarsveitir meðal annars af Vesturlandi verið kallaðar út til aðstoðar félögum sínum á höfuðborgarsvæðinu við leitina. Beðið er með að kalla til þyrlu Landhelgisgæslunnar en hún leitaði árangurslaust að manninum í gærkvöldi. Maðurinn sem leitað er að heitir Sævar Már Reynisson. Vitað er að Sævar yfirgaf bifreið sína á Nesjarvallarvegi og hélt af stað fótgangandi. Síðan hefur ekkert til hans spurst. Lögreglan biður alla þá sem tóku einhvern upp í bíl á Nesjavallaveginum í gær að hafa samband í síma 444 1104. Sömuleiðis þá sem einhverjar upplýsingar hafa um ferðir Sævars eftir klukkan 14:30 í gær. Sævar er 26 ára gamall, 187 cm á hæð, þrekinn, dökkhærður með stuttklippt hár, var klæddur í ljósar gallabuxur, ljósan bol, þunnan dökkbláan jakka og svarta Nike skó.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is