Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. júlí. 2009 10:04

Nýútskrifaður leikari frá Hellissandi tekur þátt í ArtFart

Kári Viðarsson frá Hellissandi lauk nýverið námi af leiklistarbraut Rose Bruford College leiklistarskólans í London. Hann mun ásamt skólafélögum sínum koma til landsins og taka þátt í leiklistarhátíð með tvö leikverk ásamt gagnvirkjum spunaleikjum í byrjun næsta mánaðar. “Ég og fjórir bekkjarfélagar mínir höfum stofnað leikhóp sem kallast The Fiasco Division. Við ætlum að koma með fjóra leiklistarviðburði á hátíðina ArtFart og munum keyra í gegn nokkrar sýningar á rétt innan við viku nú í byrjun ágúst. Viðburðirnir eru tveir gagnvirkir spunaleikir þar sem áhorfendur og leikarar gerast virkir þáttakandur í atburðarrásinni sem er blanda af götuleikhúsi og leik þar sem spilað er til sigurs. Þessir leikir verða fluttir 1. ágúst í tengslum við opnunarteiti ArtFart. Einnig komum við með leikverk sem sýnd verða í Hafnarfjarðarleikhúsinu dagana 5., 6., og 7. ágúst,” sagði Kári í samtali við Skessuhorn.

Nánar er rætt við Kára í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Grundarfjarðarbær

Bæjarstjórnarfundur

Dalabyggð

Sveitarstjórn Dalabyggðar - 181. fundur

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is