Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Mánadagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. júlí. 2009 01:06

Hafnarstækkun óháð mati á umhverfisáhrifum

Grundartangi. Ljósm. Mats

Stefnt er að því að stækka höfnina á Grundartanga til vesturs um 750 metra, en nú er hún 500 metra löng. Stækkunin verður því hvorki meira ná minna en 150% miðað við núverandi lengd viðlegukantsins. Í tilkynningu frá Skipulagsstofnun kemur fram að framkvæmdin sé ekki líkleg til að hafa í för með sé umtalsverð umhverfisáhrif og er því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Skipulagsstofnun leitaði við undirbúning svars við umsókn frá Faxaflóahöfnum um stækkun, umsagnar frá Hvalfjarðarsveit, Fornleifavernd, Hafró, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, Siglingastofnun og Umhverfisstofnun. 

 

  

Stækkun hafnarinnar verður unnin í 3-4 áföngum á næstu 10-15 árum og mun fela í sér um 10 hektara landfyllingu. Það þýðir að alls um tvo milljón rúmmetra þarf af efni. Verður það að mestu leyti fengið við uppgröft lóða á iðnaðarsvæðinu en auk þess úr malarnámum á sjó og landi sem hafa starfsfleyfi.

 

 

Í tilkynningu Skipulagsstofnunar kemur fram að framkvæmdin verði að öllu leyti innan þynningarsvæðis iðnaðarsvæðisins á Grundartanga.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is