Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. ágúst. 2009 10:05

Stórveldin koma alltaf aftur

Jón Gunnlaugsson
„Eftir að ég fór að taka saman þessa punkta hef ég enn betur komist í sanni um hvað saga fótboltans á Akranesi er óþrjótandi. Hún er í raun alveg ótrúleg sama hvar maður ber niður. Þetta er heillandi saga og sannur vitnisburðum um einstakt starf fjölda fólks oft við erfiðar aðstæður í litlu bæjarfélagi. Í mínum huga fer það ekki á milli mála að Skaginn er stórveldið í fótboltanum á Íslandi og þó ýmis vandræði séu í dag eru þau tímabundin. Stórveldin koma alltaf aftur,” segir sparkspekingurinn Jón Gunnlaugsson í ítarlegu viðali um gengi Skagaliðsins fyrr og nú og birtist í Skessuhorni vikunnar. Þar fer Jón yfir ýmsar staðreyndir sem skipt hafa máli í gegnum tíðina um gengi fótboltans. Þá segir hann: “Í mínum huga verðum við áfram að byggja á þeim gömlu gildum sem fótboltinn á Akranesi hefur staðið fyrir. Við eigum fullt af efnilegum fótboltamönnum og ég hef ekki trú á öðru en ef rétt er staðið að málum munum við fyrr en seinna ná að koma okkur aftur í hóp þeirra bestu,“ sagði Jón en í viðtalinu rekur hann meðal annars hvað gera þurfi til að Skagaliðið nái sér aftur á strik; huga þurfi að þjálfaramálum, styðja lykilmenn og sitthvað fleira.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is