Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. ágúst. 2009 10:05

Stórveldin koma alltaf aftur

Jón Gunnlaugsson
„Eftir að ég fór að taka saman þessa punkta hef ég enn betur komist í sanni um hvað saga fótboltans á Akranesi er óþrjótandi. Hún er í raun alveg ótrúleg sama hvar maður ber niður. Þetta er heillandi saga og sannur vitnisburðum um einstakt starf fjölda fólks oft við erfiðar aðstæður í litlu bæjarfélagi. Í mínum huga fer það ekki á milli mála að Skaginn er stórveldið í fótboltanum á Íslandi og þó ýmis vandræði séu í dag eru þau tímabundin. Stórveldin koma alltaf aftur,” segir sparkspekingurinn Jón Gunnlaugsson í ítarlegu viðali um gengi Skagaliðsins fyrr og nú og birtist í Skessuhorni vikunnar. Þar fer Jón yfir ýmsar staðreyndir sem skipt hafa máli í gegnum tíðina um gengi fótboltans. Þá segir hann: “Í mínum huga verðum við áfram að byggja á þeim gömlu gildum sem fótboltinn á Akranesi hefur staðið fyrir. Við eigum fullt af efnilegum fótboltamönnum og ég hef ekki trú á öðru en ef rétt er staðið að málum munum við fyrr en seinna ná að koma okkur aftur í hóp þeirra bestu,“ sagði Jón en í viðtalinu rekur hann meðal annars hvað gera þurfi til að Skagaliðið nái sér aftur á strik; huga þurfi að þjálfaramálum, styðja lykilmenn og sitthvað fleira.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Um sótthví

Grundarfjarðarbær

Sumarstörf 2020

Grundarfjarðarbær

Sorphirða

Grundarfjarðarbær

Frá bæjarstjóra, 16. mars 2020

Grundarfjarðarbær

Frá bæjarstjóra, 15. mars 2020

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is