Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. ágúst. 2009 08:03

TREX tekur við sérleyfinu í Borgarnes - strætóferðir hættar

Vegagerðin hefur nú leyst Borgarbyggð undan sérleyfi sem sveitarfélagið hafði vegna aksturs á sérleiðinni Borgarnes – Reykjavík. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur nú verið hætt akstri leiðar 58 hjá Strætó sem farið hefur í Borgarnes frá því um síðustu áramót. Að sögn Páls S Brynjarssonar sveitarstjóra hefur Vegagerðin tilkynnt sveitarfélaginu að tekist hafi samningar við TREX, sem sér um sérleyfisakstur á Norðvesturlandi, um að taka við einkaleyfi á sérleiðinni. Hófust ferðir á vegum TREX á þessari akstursleið þegar síðastliðinn sunnudag.

Á vef Strætó segir um leið 57, sem ekur á Akranes: “Akraneskaupstaður skerðir ferðir milli Akraness og Háholts [í Mosfellsbæ]. Á virkum dögum fækkar ferðum um tvær, á laugardögum um tvær og engar ferðir verða á sunnu- og helgidögum. Þar sem leið 58 hættir akstri verður biðstöðin við Hvalfjarðargöng lögð niður.”

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is