Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. ágúst. 2009 03:30

Þýskir ferðahópar allt sumarið á Brimilsvöllum

Það var ánægt fólk sem sat yfir vel dekkuðu kaffiborði á bænum Brimilsvöllum rétt austan Ólafsvíkur síðastliðið fimmtudag þegar blaðamaður Skessuhorns var þar á ferðinni. Hjónin á Brimilsvöllum, þau Veronica Osterhammer og Gunnar Tryggvason, voru með þýskan hóp ferðamanna í kaffi. Hópurinn var nýkominn frá því að ríða Búðarfjörur þennan daginn og var yfir sig ánægður með dvölina á Brimilsvöllum, ekkert síður en með nýbökuðu pönnukökurnar hjá Veronicu. Þau Brimilsvallahjón hafa rekið ferðaþjónustufyrirtækið Brimhesta í tíu ár nú í haust og taka í viku hverri á móti hópum ferðamanna, sem nánast allir koma frá Þýskalandi, en þaðan er Veronica.  

Þetta var næstsíðasti hópurinn sem kom frá Þýskalandi þetta sumarið, en sá fyrsti kom í júníbyrjun og aðeins var hlé á móttöku hópanna í nokkra daga í kringum Fjórðungsmótið á Kaldármelum. Jafnan eru átta manns í hverjum hópi hestafólksins frá Þýskalandi. 

 

Sjá viðtal við þau hjón í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is