Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. ágúst. 2009 09:57

Vinabæjamót í Stykkishólmi

Gestir og gestgjafar í Stykkishólmi.
Ljósm. stykkisholmur.is
Annað hvert ár skiptast bæirnir á Norðurlöndunum, sem Stykkishólmsbær er í samstarfi við, á að halda vinabæjamót. Í ár var komið að Stykkishólmsbæ að halda mótið. Á vef Stykkishólmsbæjar er greint frá heimsókninni: “Gestir okkar frá Kolding í Danmörku, Örebro í Svíþjóð, Drammen í Noregi og Lappeenranta í Finnlandi mættu í bæinn seinnipart miðvikudagsins 26. ágúst og dvöldu hér fram á laugardagsmorgun 29. ágúst. Alls voru þetta 30 manns sem sóttu okkur heim í þetta skiptið. Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar tók vel á móti hópnum. Gestirnir skoðuðu bæinn og heimsóttu fyrirtæki í bænum, fóru í siglingu með Sæferðum og ferð um Snæfellsnesið svo eitthvað sé nefnt. Allt tókst vel og voru frændur og vinir okkar yfir sig ánægðir með þessa heimsókn. Næsta mót verður haldið árið 2011 í Drammen í Noregi.”

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is