Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. september. 2009 01:02

Mótmæla að strætó hætti akstri um Jörundarholt

Sex íbúar við Jörundarholt á Akranesi, fjölmennustu og innstu götu bæjarins, hafa sent bæjarráði Akraness bréf þar sem þeir kvarta yfir fyrirhuguðum breytingum á tímaáætlun og leiðarkerfi innanbæjarstrætisvagns. Þær breytingar felast að sögn bréfritara í að strætóinn hætti að aka um Jörundarholtið. Í bréfinu segja bréfritarar að tímatafla strætó hafi verið nánast óbreytt í fjöldamörg ár og séu því æfingatímar íþróttafélaganna og kennslustundir í tónlistarskólanum gjarnan miðaðir við tímatöfluna. “Nú þegar hafa verið gefnir út æfingatímar íþróttafélaganna og stundatöflur i Fjölbrautaskólanum og ljóst að breytt tímaáætlun strætó muni valda því að börn og unglingar neyðist til að ýmist mæta of seint eða allt of snemma í tíma og á æfingar. 

Breytt tímaáætlun hefur enfremur í för með sér að íbúar Jörundarholts geta síður nýtt sér innanbæjarstrætó til að komast á stoppistöð Strætó BS á Innnesvegi við hlið Garðabrautar 45.” Skora bréfritarar á bæjaryfirvöld að endurskoða ákvörðun sína um breytt leiðakerfi hið snarasta.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is