Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. september. 2009 09:02

Hreyfistrætó - tilrunaverkefni heilsunnar vegna

Í tilefni af alþjóðlegum degi sjúkraþjálfara sem var í gær, þann 8. september, munu sjúkraþjálfarar á Íslandi, í samvinnu við Grundaskóla á Akranesi, fara af stað með verkefni sem kallast Hreyfistrætó. Verkefnið helst vel í hendur við átakinu “Göngum í skólann” og mun fyrsti “strætóinn” fara af stað þann 16. september með farþegum úr 2. bekk.  Nýnæmið felst í að foreldrar skiptast á um að ganga með hópi barna í skólann. Stoppistöðvum verður komið upp á leiðinni í skólann þar sem börnin eru „tekin upp í.“ Börn sem ganga og hjóla í skólann eru líklegri til að tileinka sér það áfram og gera að lífstíl. Rannsóknir sýna að hreyfing eykur andlega vellíðan, þjálfar hreyfifærni, eykur líkamshreysti og minnkar líkur á ýmsum sjúkdómum.

Markmiðið með Hreyfistrætó er að efla hreyfingu barna í samneyti við foreldra, minnka umferð og mengun í kringum skólann, þjálfa barnið í lífsleikni, auka sveigjanleika fjölskyldunnar á morgnana og bæta félagsleg tengsl. Foreldrar gegna lykilhlutverki og geta haft mikil áhrif á hvort barnið fái ráðlagðan dagskammt af hreyfingu.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is