Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. september. 2009 03:06

“Læknum ráðgáta hvernig ég lifði af slysið”

Kristján Elís Jónasson.
Ekki fer á milli mála að sumir búa yfir meiri lífsreynslu en aðrir og þarf þá ekki endilega að vera að ævi viðkomandi hafi verið fjölskrúðug. Sumt sem gerist á lífsleiðinni setur mark sitt á fólk, sérstaklega ef það er alvarlegs eðlis, svo sem veikindi eða slysi. Mörg dæmi eru um að fólk hafi hreinlega staðið frammi fyrir dauðanum, í sumum tilfellum skroppið yfir landamæri lífs og dauða. En það er samt þannig að flestir bera lífsreynsluna ekki utan á sér. Þannig er það með Kristján Elís Jónasson, Þingeying sem fluttist til Akraness fyrir 30 árum og hefur lengst af þann tíma verið kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Kristján Elís bjó á Húsavík og í Þingeyjarsýslunni áður en hann flutti á Skagann. Á árum sínum á Húsavík lenti hann í mjög óvenjulegu og í rauninni óhugnanlegu slysi. Það er læknavísindunum enn í dag ráðgáta það kraftverk að hann skyldi lifa af slysið og það án örkumlunar eða alvarlegra afleiðinga.

Sjá allt um það í viðtali í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is