22. september. 2009 07:02
“Þjóðvegur 50, Borgarfjarðabraut verður lokuð frá klukkan 08:00 að morgni þriðjudagsins 22. september til klukkan 08:00 að morgni miðvikudagsins 23. september,” segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Vegfarendum er bent á Reykdælaveg 517 og Reykholtsdalsveg 519 á meðan.