Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. september. 2009 09:05

„Þá var ég lítil en núna er ég stór“

Manal Aleedy
„Ég elska Akranes. Ég vil hvergi vera nema hérna og líkar best í íbúðinni minni. Ég ætla ekki að fljúga meira og vil helst vera hérna í framtíðinni. Það er gaman að koma til Reykjavíkur en þar er svo mikið af fólki og margir bílar, miklu rólegra á Akranesi,“ segir Manal Aleedy ein af Palestínukonunum átta sem komu á Akranes fyrir rúmu ári. Manal lýsir því fyrir blaðamanni Skessuhorns í viðtali sem birtist í blaðinu í dag hvernig hún var fyrir ári þegar hún kom til Íslands, brotin á sál og beygð, en núna líði henni miklu betur. „Ég var lítil þá, en núna hef ég stækkað mikið. Börnin mín eru mjög hamingjusöm. Þau eru fyrir löngu búin að læra málið og hérna heima tala þau saman á íslensku. Ég er líka í skóla til að læra að lesa og skrifa íslensku. Ég vil gjarnan geta átt betur samskipti við fólk, í lífinu daglega og á Facebook.“

Sjá hreinskiptið viðtal við Manal Aleedy í Skessuhorni sem kemur út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is