Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. október. 2009 02:03

Grundfirðingar fá líkamsræktarstöð

Hingað til hefur hinn almenni Grundfirðingur þurft að sækja til Ólafsvíkur ef hann hefur viljað komast í líkamsræktarstöð, nema Nemendur Fjölbrautaskóla Snæfellinga sem njóta þeirrar sérstöðu að góð líkamsræktarstöð er í skólanum. Nú hafa hjónin Ásgeir Ragnarsson og Þórey Jónsdóttir fengið til leigu og afnota 100 fermetra rými til hliðar við félagsmiðstöðina í kjallara íþróttahússins. Þau hyggjast opna þar líkamsræktarstöð á næstunni.   Ásgeir Ragnarsson sagði í samtali við Skessuhorn að stöðin yrði búin góðum tækjum sem hann keypti nýlega úr þrotabúi. „Við höfum orðið vör við að fólki finnst að vanti þessa aðtöðu hérna á staðinn, þó að stöðin í Ólafsvík sé mjög góð, þá fer tími og peningar í að skreppa þangað,“ segir Ásgeir. Tækjabúnaður nýju stöðvarinnar byggist í fyrstu á tveimur hlaupabrettum, tveimur skíðagöngutækjum og 12 lyftingastöðvum fyrir ýmsa vöðva líkamans.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is