Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. október. 2009 03:02

Helmingi lægri fargjöld í öllum ferðum TREX

Í fyrramálið mun hópferðafyrirtækið Bílar og fólk, sem sér um akstur sérleyfisleiða á Norður-, Suður- og Vesturlandi undir merkjum TREX, í samvinnu við samgönguráðuneytið hrinda af stað átaki til lækkunar fargjöldum með áætlunarbílum. Til áramóta verða fargjöld lækkað um helming á öllum leiðum. Þetta þýðir til dæmis að fargjald til Ólafsvíkur lækkar úr 5100 krónum í 2550 kr en fyrir skólafólk verður gjaldið 1750 krónur eftir breytinguna. Venjulegt fargjald í Borgarnes lækkar að sama skapi úr 2000 kr. í 1000 krónur og 700 krónur fyrir skólafólk. Drengur Óla Þorsteinsson markaðsstjóri Bíla og fólks segir í samtali við Skessuhorn að vart þurfi að taka fram að um mikla kjarabót verður að ræða fyrir almenning í því efnahagsástandi sem nú er. “Markmið átaksins eru hins vegar fleiri. Það mun vonandi varpa ljósi á hvaða hlutverki verðlagning gegnir í nýtingu almenningssamgangna á Íslandi. Von Bíla og fólks og samgönguráðuneytisins er einnig að þetta átak stuðli að góðri kynningu á þeim valkosti sem áætlunarferðir langferðabifreiða eru á við aðra samgöngumáta hvað varðar verð, gæði og umhverfisáhrif,” segir Drengur Óla.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is