Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. október. 2009 02:34

Með Bonnie og Clyde út úr kreppunni

„Ég ætla að vera með námskeið í kvöld í tilefni Rökkurdaga í Grundarfirði undir yfirskriftinni: „Hvernig á að komast út úr kreppunni,” segir Ingi Hans Jónsson í Grundarfirði í samtali við Skessuhorn. „Þetta verður í bíósalnum í Sögumiðstöðinni og þar sýni ég bíómyndina um Bonnie og Clyde. Þau komust bærilega út úr kreppunni greyin og það getur verið gagnlegt fyrir marga að sjá þessa mynd,” segir Ingi Hans í léttum tón en alls eru sex þekktar kvikmyndir sýndar í Sögumiðstöðinni meðan á menningarhátíðinni Rökkurdögum stendur.

 

 

 

Ingi Hans lætur vel af þátttöku heimamanna í Rökkurdögum sem hófust á fimmtudag og standa fram á laugardag. Hann segir til dæmis hafa verið góða aðsókn að málþingi um Eyrbyggjasögu í Sögumiðstöðinni á laugardag og fullt hús hafi verið í Safnaðarheimilinu á vinjettuhátíð á laugardag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is