Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. nóvember. 2009 04:29

Félagslegi þátturinn og þjónustan mikilvæg til sveita

Haft hefur verið á orði að eitt af því sem háð hafi bændastéttinni hér á landi hvað mest sé hversu bændur eru í eðli sínu miklir einstaklingshyggjumenn og eigi erfitt með að vinna saman. Þetta verður þó ekki sagt um þá í gamla Eyjahreppi á Snæfellsnesi. Þar tóku bændur á fimm jörðum sig saman fyrir nokkrum árum og mynduðu með sér hlutafélag. Í gegnum þetta félag hafa þeir keypt nauðsynlegt tæki eins og til jarðvinnslu, rúllubindivél í heyskapinn og tæki og búnað til kornræktar sem þeir hafa haft samvinnu um í nokkur ár. Þar á undan stóðu þeir saman í línrækt, sem því miður gekk ekki upp. Búið á Dalsmynni eru á meðal þessara fimm býla í Eyjahreppnum sem til fyrirmyndar eru um framsækni í landbúnaði. Í Dalsmynni er rekið félagsbú þeirra Svans Guðmundssonar og Höllu Guðmundsdóttur ásamt syni þeirra Atla Sveini og hans sambýliskonu Guðnýju Lindu Gísladóttur.

 

 

Blaðamaður Skessuhorns leit í heimsókn í Dalmynni eftir morgunmjaltir á dögunum og spjallaði við Svan bónda. Sjá viðtal við hann í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is