Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. nóvember. 2009 01:03

Sóknarhugur í All Senses félögum

“Þessi fundur var góður, gagnlegur, fræðandi og umfram allt skemmtilegur,” sagði einn af ferðaþjónunum sem skipa All Senses klasann á Vesturlandi. Tilefni ummælanna var tveggja daga fundum sem fram fór á Hótel Framnesi í Grundarfirði í vikunni sem leið þar sem hópurinn bar saman bækur sínar á reglulegum vinnufundi. Að sögn Þórdísar Arthúrsdóttur verkefnisstjóra hópsins hafa félagar hist 6 – 7 sinnum á ári á fundum og námskeiðum. “Nú eru rúmlega 20 ferðaþjónustufyrirtæki í All Senses klasanum en hægt er að ganga til liðs við hópinn tvisvar á ári í janúar og júní ár hvert. Klasinn hefur starfað saman síðan í apríl 2005 og frá þeim tíma hefur starfsemin þróast og sterkt tengslanet myndast meðal félaga. Helsta markmið klasans er að styrkja ferðaþjónustufyrirtæki, vinna að menntunar- og gæðamálum ásamt því að efla sameiginlega markaðssetningu á Vesturlandinu,” segir Þórdís.

Nánar er rætt við Þórdísi í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is