Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. nóvember. 2009 04:00

Bensínsprengjum kastað

Tveimur bensínsprengjum var kastað að lögreglustöðinni í Borgarnesi um miðja síðustu nótt. Önnur sprengjan sprakk en olli ekki teljandi skemmdum.  Tilræðismennirnir voru fjórir piltar á aldrinum 17 til 19 ára. Voru þeir með tiltæki sínu að freista þess að frelsa félaga sinn úr haldi lögreglu, en hann hafði verið handtekinn fyrir óspektir fyrr um nóttina. Þann pilt var reyndar búið að flytja til Reykjavíkur þar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vildi fá hann til yfirheyrslu út af öðru máli. Piltarnir fjórir sem köstuðu sprengjunum voru handteknir. Þeir voru í haldi lögreglu fram á daginn til yfirheyrslu. Þeim síðasta var sleppt á fjórða tímanum í dag, að sögn Thodórs Þórðarsonar yfirlögregluþjóns.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is