Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. desember. 2009 04:03

Spjallað við Jón Árelíus hjá Rannsóknarnefnd sjóslysa

Á síðustu árum hefur talsvert af starfsemi sem sannanlega hefur verið hægt að sinna utan höfuðborgarsvæðisins verið flutt út á land. Þar á meðal er Rannsóknarnefnd sjóslysa sem flutt var í Stykkishólm í lok árs 2001. Vart voru þó liðin þrjú ár þegar farið var að ræða í samgöngunefnd Alþingis að sameina allar þrjár slysarannsóknanefndirnar; bílslysa, flugslysa og sjóslysa. Fyrir þinginu liggur nú frumvarp sem unnið hefur verið að síðan í ágúst 2007 um sameiningu þessara nefnda í eina stofnun sem staðsett verður á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt ummælum samgönguráðherra. Það er því nokkuð ljóst að tvö störf hjá Rannsóknarnefnd sjóslysa í Stykkishólmi eru á leið þaðan, eins og reyndar mörg önnur opinber störf á landsbyggðinni. Eftir áralanga baráttu um að minnka miðstýringuna í Reykjavík og færa opinbera þjónustu meira út um landið, virðist sækja í sama horfið og áður í skjóli niðurskurðar og kreppu.

Rætt er við Jón Árelíus Ingólfsson, forstöðumann Rannsóknarnefndar sjóslysa í Stykkishólmi, í Skessuhorni vikunnar.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is