04. desember. 2009 01:02
Skallagrímskonur sem hafa átt misjöfnu gengi að fagna í 1. deildinni í vetur sýndu mikinn dugnað þegar þær lögðu Grindavík b að velli í Borgarnesi í gærkvöldi. Lokatölur urðu 59:56. Á myndinni er Íris Gunnarsson á fleygiferð með boltann og bak við er Hugrún Valdimarsdóttir.
Ljósm. Sigr. Leifsd.