10. desember. 2009 07:33
Í kvöld, fimmtudaginn 10. desember kl. 20:30, mun Óskar Guðmundsson, rithöfundur lesa upp úr nýútkominni bók sinni Snorri, ævisögu Snorra Sturlusonar í veitingahúsi Landnámsseturs í Borgarnesi. Einnig munu Einar Kárason og Óskar spjalla um efni bókarinnar og efnistök. Ókeypis aðgangur - Allir velkomnir.
-fréttatilkynning