Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. janúar. 2010 08:05

Tinna vann þrefalt á meistaramóti TBR

Tinna og Magnús Ingi.
Meistaramóti TBR í badminton lauk í gær. Tinna Helgadóttir badmintonspilari úr Hvalfjarðarsveit, sem nú spilar reyndar með Greve í Danmörku vann þrefalt á mótinu. Tinna hafði betur gegn Rakel Jóhannesdóttur í úrslitum í einliðaleik, 2:0. Þær stöllur léku saman í úrslitum í tvíliðaleik og sigruðu þar Brynju Kolbrúnu Pétursdóttur og Erlu Björg Hafsteinsdóttur í tveimur lotum. Tinna keppti loks til úrslita í tvenndarleik með bróður sínum Magnúsi Inga Helgasyni og þar lögðu systkinin Rasmus Mangor og Hrefnu Rós Matthíasdóttur. Rasmus Mangor og Broddi Kristjánsson unnu úrslitaleikinn í tvíliðaleik karla. Þeir höfðu betur gegn Atla Jóhannessyni og Kára Gunnarssyni í úrslitum. Í einliðaleik karla vann svo Helgi Jóhannesson eftir að hafa lagt Mangor að velli í úrslitum, 2:1.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is